top of page
Search

Að eiga 49 ára afmæli og gleðjast yfir því.

Það eru ekki allir svo heppnir að ná þeim aldri að verða 49 ára eins sorglegt og það nú er að fólk deyi of ungt. En við sem náum þeim aldri og í raun hvaða aldri sem er frá því að við förum að hugsa aðeins sjálfstætt ráðum því sjálf hvort við fögnum því, kvíðum því, erum sorgmædd yfir því eða hvað annað sem okkur getur fundist um það. En hvaða tilfinningu myndir þú helst vilja hafa við slík tímamót? Ef þú ræður því ekki nú þegar þá get ég mögulega hjálpað þér að ná tökum á þínu valdi yfir því.

Ég á nefnilega 49 ára afmæli í dag og er innilega glaður yfir því, eins og reyndar öllum mínum lífdögum fram að þessu 😊


ree

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Sjalfstraust.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page