Er nauðsynlegt að standa grjótharður á sínu?
- Bergur Jonsson
- Feb 6, 2021
- 1 min read
Stundum er nauðsynlegt að standa grjótharður á sínu, en aðeins ef brotið er á þér eða þínum, eða ef skoðanir og/eða gerðir annara munu valda einhverju slæmu fyrir einhvern. En þá er líka langbest að vera grjótharður með bros á vör og með skýr rök fyrir sínu máli 😊
En svo er það meirihluti skipta þegar það gerir daginn og allar stundir betri að slaka á og segja bara já og vera innilega sáttur við jáið sitt jafnvel þó þér hefði mögulega þótt réttara að segja nei 😊 því með því að sleppa óþarfa orustum þá léttir maður og einfaldar lífið og heldur sjálfstraustinu heilbrigðu, því þú ákvaðst að gefa eftir 😘🤟





Comments