Erum við góð eða ill?
- Bergur Jonsson
- Jun 29, 2021
- 1 min read
Ég var að hlusta á hlaðvarpsþátt þeirra Baldurs og Flosa, Drauga fortíðar númer 32, en þar fjalla þér um atburð úr fyrri heimsstyrjöldinni þar sem Bretar og Þjóðverjar í skotgröfunum sínum á aðfangadagskvöld 1914 hættu skothríðinni tóku til við að syngja og eftir að hafa kallað á milli skotgrafanna og ákveðið vopnahlé sín á milli komu hópur úr hvorri fylkingu og hittust á miðjum vígvellinum, skiptust á gjöfum og héldu áfram að syngja saman.
Ég táraðist.
Hvernig getum við verið innilega góðar manneskjur en samt reynt að eyðileggja líf annara á allskonar vegu?






Comments