Forvitin manneskja getur orðið mjög fróð eða ekki.
- Bergur Jonsson
- Aug 14, 2021
- 1 min read
Alveg eins og að við ráðum hvernig okkur líður þá ráðum við líka hvað við nýtum þær upplýsingar sem við öðlumst í!
Þið vitið til dæmis mögulega að ég er með kvíða?
Viljið þið nýta þær upplýsingar til að valda mér kvíða eða ýta undir kvíða hjá mér til að halda mér niðri eða lækka í mér rostann?
Eða viljið þið nýta þær upplýsingar í að kynna ykkur kvíða og hvernig hann getur komið fram og þá í leiðinni að velta fyrir ykkur hvernig þið getið betur tekið tillit til fólks með kvíða?
Með vinsemd og virðingu.
Bergur.





Comments