Hvað þarf fyrir heilbrigt og gott sjálfstraust?
- Bergur Jonsson
- Jan 23, 2021
- 1 min read
Updated: Feb 28, 2021

Hljóðskrá
https://www.dropbox.com/s/50vodsfhte78u70/Hva%C3%B0%20%C3%BEarf%20fyrir%20heilbrigt%20og%20gott%20sj%C3%A1lfstraust.m4a?dl=0
Heilbrigt sjálfstraust er auðveldara að finna með sjálfsvirðingu sem skapast af tillitssemi og virðingu við aðra, góðri líkamlegri heilsu og hreyfingu ásamt hentugu mataræði fyrir þig. Ég er búin að prófa fjöldann allan af aðferðum við allt ofangreint og veit að engin ein leið hentar öllum, en ef við leitum ekki að okkar persónulegu leiðum til að vera sátt við okkur þá eigum við því miður engan möguleika á að finna nokkurtíma heilbrigt og gott sjálfstraust.
Að sjálfsögðu er ég ekki að þykjast vera einhver sérfræðingur sem leysir allar lífsins þrautir eða að halda því fram að allir þurfi hjálp, því fer fjarri, en ef þú vilt hjálp á þinni leið til heilbrigðs sjálfstrausts og telur mögulegt að ég geti hjálpað þá endilega hafðu samband við mig.
100% trúnaður og full virðing.
Bergur.




Comments