top of page
Search

Kvíðinn brýtur niður heilbrigt sjálfstraust.

En þrátt fyrir kvíða og þunglyndi þá hefur mér tekist að ná upp og halda í mitt heilbrigða og góða sjálfstraust 😊

En það er langt frá því að vera 100% alla daga síðan ég frétti að ég hefði lent í þunglyndi á sínum tíma og væri með kvíða. En undanfarin ár eru það örfá augnablik sem hafa slegið á, en líklega 99% tímans er ég á þeim stað sem mig dreymdi um.


Hvað dreymir þig um?

😘

ree

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Sjalfstraust.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page