
Lífsmarkmið mín/hverju vil ég fara eftir í mínu lífi.
- Bergur Jonsson
- May 1, 2021
- 1 min read
Hver ykkar gætuð hugsað ykkur að taka þátt með mér og nota lífsmarkmið mín?
En þau eru fyrst og fremst tvö, annars vegar "að gera aldrei öðrum það sem ég vil ekki að aðrir geri mér, en ekki heldur sætta mig við frá öðrum það sem ég myndi aldrei gera þeim!". Og svo "það er ekki til merkilegri manneskja í heiminum en ég, en ég er ekki merkilegri en nokkur önnur lífvera á jörðinni!".





Ég var alin upp við þessa sömu lífssýn "að gera ekki öðrum það sem ég vil ekki láta gera mér". Þessu hef ég reynt að lifa eftir. Hins vegar hefði ég gjarnan viljað að ég hefði haft framhaldið líka í mínu lífi. Mun reyna að tileinka mér það í viðbót.