Líkami og sál. 👍🏋️♂️
- Bergur Jonsson
- Feb 10, 2021
- 1 min read
Það hefur ekki komið nógu skýrt fram hjá mér að ég hef að sjálfsögðu líka unnið með líkama minn í tengslum við heilbrigt og gott sjálfstraust, því við sem getum líkamlega hreyft okkur þurfum að hreyfa okkur til að fá heilann og andlegu heilsuna til að virka og vera í lagi. En hreyfing þarf alls ekki að gerast eingöngu í líkamsræktarstöðvum eða eftir hugmyndum annara, heldur er alltaf best að hver finni fyrir sig á hvaða hátt hver og einn nýtur sín best við að hreyfa sig. Og þar get ég líka stutt við nánast hvað sem er til betra sjálfstrausts 😘





Comments