top of page
Search

S

Ég hefði líklega átt að setja þessar auglýsingar frá Dalvíkurkirkju hérna inn fyrir páska, en betra seint en aldrei, ég þurfti svo á að halda að leika mér áður en ég skrifaði eitthvað hér 😁


Dalvíkurkirkja býr nefnilega svo vel að prestarnir þar eru ekkert eingöngu að boða kristnina heldur allan mögulegan kærleika.


Þess vegna bað Séra Erla Björk Jónsdóttir mig um að koma í kvöldmessu á föstudaginn langa með eftirfarandi orðum "Bergur Þór Jónsson deilir reynslu sinni af því að mæta erfiðleikum af æðruleysi sem hafa gert honum kleift að stíga upp úr þeim aðstæðum andlega sterkari og fullviss um getu sína og virði. Virkilega lærdómsríkt að hlusta á hann."

Hún veit að sjálfsögðu að ég aðhyllist ekki nokkurri formlegri trú, en veit líka að ég virði alla trú, ekki síst þá sem virðir mig og ykkur 😘


ree
ree

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Sjalfstraust.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page