Núvitund ♥️
- Bergur Jonsson
- May 28, 2022
- 1 min read
Að taka sér 50 sekúndur til að hugsa ekkert nema um öldurnar sem koma að landi og róast svo niður í hægt bakrennsli sem róar því næst næstu öldur getur auðveldlega hjálpað okkur að finna ró og frið innra með okkur sem gæti í framhaldinu nýst okkur til að róa aðra í kringum okkur ♥️

Myndbandið er hér.




Comments