
Styrkur til forvarna 😁
- Bergur Jonsson
- Dec 14, 2023
- 1 min read
Núna í morgun fékk ég þennan mjög svo jákvæða póst frá Norðurorku sem ætlar að styrkja mig í að fara í sem flesta grunnskóla og ræða um kvíða og þunglyndi við unga fólkið okkar. Því með umræðu, þekkingu og skilning eiga þau mun betri möguleika á að vinna í og mögulega ráða við þessi hugans verkefni 😁😘
Takk innilega Norðurorka 😘





Comments