
Trúðurinn
- Bergur Jonsson
- Jan 19, 2021
- 1 min read
Updated: Feb 4, 2021
Hljóðskrá
https://www.dropbox.com/s/tnf85c6ibu7rzac/tr%C3%BA%C3%B0urinn.m4a?dl=0
Oft á yngri árum setti ég mig í trúða hlutverkið til að fela óöryggi, kvíða eða sjálfstraustskort. Ég átti það til dæmis til þegar ég labbaði um skólagangana og engin leit upp eða veitti mér nokkra athygli að labba upp tröppurnar sem voru með frekar mjúkum dúk og mjög ávölum brúnum og snú svo við og láta mig detta með látum niður tröppurnar. Það hafði alltaf tilætluð áhrif, enda passaði ég mig að gera þetta ekki svo oft að allir yrðu leiðir á þessu.




Comments