top of page
Search

Vera grimmur við aðra til að fela óöryggi.

Eins og ég hef áður nefnt þá hef ég stundum beit þeirri aðferð að vera grimmur til að reyna að halda uppi mínu sjálfstrausti og sleppa við kvíðann. Ég gerði það ekki meðvitað í fyrstu enn þegar ég áttaði mig á því að ég væri að valda öðrum óþægindum með ákveðni minn og fór að velta fyrir mér hvers vegna ég gerði þetta

ree

þá fór ég strax að reyna að hætta þessu, enda leið mér alls ekki vel sjálfum að vera að æsa mig eða urra eins og ég hef viljað kalla það. Það tekur samt tíma að vinna í þessu og ég féll stundum aftur í þá gryfju að urra, en mér hefur gengið mjög vel í mörg ár að koma fram við aðra eins og ég vil að aðrir komi fram við mig og í því eins og mörgu öðru finn ég sjálfstraustið.


 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Sjalfstraust.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page