top of page
Search

Yndisleg skilaboð 😘

Einn póstur í bókarskrifunum 😊

Við höfum verið svo heppin að tvær dætur okkar hafa fengið til sín fólk í tengslum við Workaway fyrirkomulag þar sem fólk á ferðalagi fær að vera inni á heimilum hjá fjölskyldum og hjálpar til á heimilinu í staðinn.

Heppni okkar liggur í því að nánast allir þessir aðilar hafa komið í allavega einnar helgar heimsókn til okkar líka og við þannig kynnst yndislegu fólki héðan og þaðan úr heimilinu sem skilur ekki bara eftir sig aukna þekkingu hjá okkur heldur líka yndislegar minningar og jafnvel heimboð.

Meðfylgjandi er mont mynd fyrir mig sem aðila sem er ávalt tilbúin að spjalla um allt milli himins og jarðar og veit að ég get sett mig í spor annara og komið með góðar ábendingar ef óskað er.

ree

Eleni sagði að ég mætti að sjálfsögðu setja þessi skilaboð frá henni hingað inn.


Bókin er svo í vinnslu 😘


 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • LinkedIn

©2021 by Sjalfstraust.is. Proudly created with Wix.com

bottom of page