
Ég er að skrifa bókina "Hvernig varð ég ég?" Sjálfshjálpabók
- Bergur Jonsson
- Dec 14, 2022
- 1 min read
Það er bók sem ég óskaði mér allra hluta mest á unglingsaldri svo ég hefði einhverja hugmynd afhverju ég var svona eða hinsegin og gæti þannig mögulega öðlast heilbrigt sjálfstraust miklu fyrr með skilningi, virðingu og ást á sjálfum mér þrátt fyrir allt. 😘❤️
Ég er sannfærður um að hún á eftir að hjálpa einhverjum ❤️
Af þeim sökum verða sjaldnar nýjir póstar hér á næstunni, svo er bara að kaupa bókina 😁😘





Comments