Ég eða þið?
- Bergur Jonsson
- Jan 26, 2021
- 1 min read
Óvirðing við aðra eða að líta á sjálfan sig sem merkilegri en aðra flokkast ekki sem heilbrigt sjálfstraust. Þess vegna er mikilvægt að átta sig á að heilbrigt sjálfstraust og að sjá hlutina eingöngu út frá sjálfum sér er alls ekki sami hluturinn.





Comments