Í heilbrigðu sjálfstrausti býr sannsögli.
- Bergur Jonsson
- Mar 16, 2021
- 1 min read
Okkur verður öllum á og segjum stundum ósatt. En þegar við náum tökum á því að segja alltaf satt og rétt frá eða allavega leiðrétta fljótt það sem við höfum farið rangt með, þá erum við á réttri leið til heilbrigðs sjálfstrausts.





Comments