top of page
Search


Þurfum við að verða rík af fjármunum?
Vill einhver færa rök fyrir því með því að skrifa hérna undir?
Bergur Jonsson
Feb 28, 20211 min read
Hvað gerðir þú fyrir þitt heilbrigða sjálfstraust í dag?
Ég velti því fyrir mér á hverjum þeim degi sem ég man eftir því, hvað ég hafi lært nýtt þann daginn, og það er alltaf eitthvað nýtt þó...
Bergur Jonsson
Feb 27, 20211 min read


Meira um mig.
Ég hef alltaf reynt að finna hvað mér hefur liðið vel með og gera það að framtíðar markmiðum mínum, auðvitað hef ég gleymt mér og klúðrað...
Bergur Jonsson
Feb 21, 20213 min read


Heilbrigt sjálfstraust er?
Meðal margs annars að treysta sjálfum sér til að halda áfram þrátt fyrir mistök og muna að þú átt eftir að gera fleiri mistök 😘
Bergur Jonsson
Feb 17, 20211 min read


Á hvaða hátt langar þig að verða betri?
Kannski get ég hjálpað?
Bergur Jonsson
Feb 14, 20211 min read


Hvernig verður alvöru jafnrétti?
Eftir að hafa horft á mjög svo áhugaverðu heimildarmyndina Hækkum rána, þá finnst mér full ástæða til að velta upp ýmsum spurningum...
Bergur Jonsson
Feb 12, 20211 min read


https://www.siminn.is/frettir/haekkum-rana-ny-heimildamynd
Hækkum rána, heimildarmynd var sýnd í sjónvarpi símanns í gærkvöldi og verður sýnd aftur klukkan 14.40 í dag. Hún er að mínu mati...
Bergur Jonsson
Feb 12, 20211 min read


Hverju leyfum við að ráða öllu okkar lífi?
Að brjóta lög, að verða andlega veikur, að gera alvarleg mistök, að vera lagður í einelti, að lamast, að missa ástvini eða hvað sem er...
Bergur Jonsson
Feb 11, 20211 min read


Líkami og sál. 👍🏋️♂️
Það hefur ekki komið nógu skýrt fram hjá mér að ég hef að sjálfsögðu líka unnið með líkama minn í tengslum við heilbrigt og gott...
Bergur Jonsson
Feb 10, 20211 min read


Fólk með lélegt sjálfstraust reynir mjög oft að brjóta niður heilbrigt og gott sjálfstraust annara.
Og það er sorgleg staðreynd. Þess vegna er það gjarnan minnimáttarkennd frekar en illgirni sem veldur því að fólk níðist á öðrum. Og hjá...
Bergur Jonsson
Feb 9, 20211 min read


😘
Lífið er einfaldara ef við gætum þess að gera aldrei öðrum það sem við viljum ekki að aðrir geri okkur. 😘 Og ef okkur líður innilega vel...
Bergur Jonsson
Feb 8, 20211 min read


Fyrir hvað skömmumst við okkar og þurfum við nokkuð að skammast okkar?
Ég hef skammast mín fyrir að segja eitthvað sem ég áttaði mig svo á að var eitthvað rangt en fann ekki tækifæri til að leiðrétta. Ég hef...
Bergur Jonsson
Feb 7, 20211 min read


Er nauðsynlegt að standa grjótharður á sínu?
Stundum er nauðsynlegt að standa grjótharður á sínu, en aðeins ef brotið er á þér eða þínum, eða ef skoðanir og/eða gerðir annara munu...
Bergur Jonsson
Feb 6, 20211 min read


Að eiga 49 ára afmæli og gleðjast yfir því.
Það eru ekki allir svo heppnir að ná þeim aldri að verða 49 ára eins sorglegt og það nú er að fólk deyi of ungt. En við sem náum þeim...
Bergur Jonsson
Feb 4, 20211 min read


Finnst þér þú vera betri eða merkilegri en aðrir?
Á yngri árum var ég gáfaðasti maður í heimi og nánast allir aðrir voru vitleysingar. Það var á þeim tíma sem ég missti sjónar á því að ég...
Bergur Jonsson
Feb 3, 20211 min read


Að gera mistök er frábær leið til jákvæðrar uppbyggingar á heilbrigðu sjálfstrausti!
Ég hef klúðrað ótal hlutum, með höndunum, með framkomu minni og í mannlegum samskiptum ásamt flestum öðrum leiðum sem færar eru til að...
Bergur Jonsson
Jan 31, 20211 min read
Ætli ég sé eitthvað sjálfhverfur 🤔
Ef þið þekkið mig og sjáið einhversstaðar í framtíðinni einan hlæjandi þá er möguleiki á að ég sé að hlæja að því hvað ég hugsaði margt...
Bergur Jonsson
Jan 30, 20211 min read


Vera grimmur við aðra til að fela óöryggi.
Eins og ég hef áður nefnt þá hef ég stundum beit þeirri aðferð að vera grimmur til að reyna að halda uppi mínu sjálfstrausti og sleppa...
Bergur Jonsson
Jan 30, 20211 min read


Komst þú út úr skólakerfunum okkar full/ur sjálfstrausts?
Við höfum öll mismunandi hæfileika og þeir sem hafa verið svo heppnir að fá bóknámshæfileikana hafa fengið gífurlegt forskot á að finna...
Bergur Jonsson
Jan 28, 20211 min read


Ég eða þið?
Óvirðing við aðra eða að líta á sjálfan sig sem merkilegri en aðra flokkast ekki sem heilbrigt sjálfstraust. Þess vegna er mikilvægt að...
Bergur Jonsson
Jan 26, 20211 min read
bottom of page
