top of page
Search


Forvitin manneskja getur orðið mjög fróð eða ekki.
Alveg eins og að við ráðum hvernig okkur líður þá ráðum við líka hvað við nýtum þær upplýsingar sem við öðlumst í! Þið vitið til dæmis...
Bergur Jonsson
Aug 14, 20211 min read


Alltof mörg okkar tapa sjálfstraustinu í grunnskóla.
En það þarf ekki alltaf heilt skólakerfi til að taka frá okkur sjálfstraustið! Stundum er það bara einhver annar með brotið sjálfstraust...
Bergur Jonsson
Jul 22, 20212 min read


Erum við góð eða ill?
Ég var að hlusta á hlaðvarpsþátt þeirra Baldurs og Flosa, Drauga fortíðar númer 32, en þar fjalla þér um atburð úr fyrri...
Bergur Jonsson
Jun 29, 20211 min read


Við erum ekki sjúkdómar okkar eða greiningar.
Einu sinni réði ég mann sem var greindur með geðhvörf til starfa á næturvaktir við öryggisþjónustu. Við ræddum vel saman um hvort hann...
Bergur Jonsson
Jun 24, 20212 min read


Hvað þýðir "að gera aldrei öðrum það sem þú vilt ekki að aðrir geri þér"?
Hvað þýðir "að gera aldrei öðrum það sem þú vilt ekki að aðrir geri þér"? Mér finnst nefnilega stundum eins og fólk kunni frasana en í...
Bergur Jonsson
Jun 4, 20212 min read


Hvernig vilt þú láta koma fram við þig?
Ertu alveg viss um að þú komir fram við aðra eins og þú vilt að aðrir komi fram við þig? Þegar þú breytir um tón milli manneskja sem þú...
Bergur Jonsson
May 25, 20214 min read


Hvernig viltu að þér líði?
Sumum finnst þetta væntanlega fáránleg spurning en ég hef allavega sjálfur getað breytt minni líðan frá slæmri yfir í góða og jákvæða með...
Bergur Jonsson
May 8, 20212 min read


Lífsmarkmið mín/hverju vil ég fara eftir í mínu lífi.
Hver ykkar gætuð hugsað ykkur að taka þátt með mér og nota lífsmarkmið mín? En þau eru fyrst og fremst tvö, annars vegar "að gera aldrei...
Bergur Jonsson
May 1, 20211 min read


Framhald.
Mér var boðið af skólastjóranum mínum að sleppa níunda bekk sem þá var síðasti bekkur grunnskóla, vegna þess að ég var talinn eiga í...
Bergur Jonsson
Apr 29, 20212 min read


Ég var kallaður tossi í skóla!
Ég var kallaður tossi í skóla (mér fannst námið svo óspennandi að ég gerði oftast bara nóg til að ná fimm í einkunn). Ég var kallaður...
Bergur Jonsson
Apr 28, 20211 min read


Sjálfsvíg.
Í október 2018 hringdi dóttir mín í mig grátandi og tilkynnti mér að við hefðum misst enn einn unga manninn í sjálfsvígi. Þá var það...
Bergur Jonsson
Apr 24, 20213 min read
Mig langar ekki að auglýsa, en ég má víst ekki heldur fela mig!
Hljóðskrá, opna með YouTube eða öðru forriti. https://www.dropbox.com/s/cdvildxd6qnl2a7/Hlj%C3%B3%C3%B0skr%C3%A1%20ekki%20augl%C3%BDsing....
Bergur Jonsson
Apr 19, 20213 min read


Í flestum kenningum, trúarbrögðum og öðru slíku eru góðir punktar og meiningar.
Eftirfarandi saga er sögð fengin frá indíánum, langfyrstu landnemum Ameríku allrar, en þar segir frá afa sem sagði við barnabarn sitt að...
Bergur Jonsson
Mar 20, 20211 min read


Hvað ætlaði ég aftur að skrifa í kvöld 🤔
Eitthvað mjög gáfulegt vonandi en það þarf bara ekkert alltaf að segja eða skrifa eitthvað gáfulegt og til að ná að vera sátt/ur við það...
Bergur Jonsson
Mar 19, 20211 min read


Í heilbrigðu sjálfstrausti býr sannsögli.
Okkur verður öllum á og segjum stundum ósatt. En þegar við náum tökum á því að segja alltaf satt og rétt frá eða allavega leiðrétta...
Bergur Jonsson
Mar 16, 20211 min read


Þær leiðir sem ég hef uppá að bjóða gætu sumir líkt við markþjálfun.
En markþjálfun er einmitt að langmestu leiti þjálfun og leit að bættu sjálfstrausti.
Bergur Jonsson
Mar 15, 20211 min read


Kvíðinn brýtur niður heilbrigt sjálfstraust.
En þrátt fyrir kvíða og þunglyndi þá hefur mér tekist að ná upp og halda í mitt heilbrigða og góða sjálfstraust 😊 En það er langt frá...
Bergur Jonsson
Mar 14, 20211 min read


Það getur verið hræðilega erfitt að breyta um skoðun.
Og þá er ég ekki að tala um bifreiðaskoðun. En ef við náum tökum á heilbrigðu sjálfstrausti þá hjálpar það okkur verulega að takast á við...
Bergur Jonsson
Mar 13, 20211 min read


Það lýsir heilbrigðu sjálfstrausti að þora að leita sér hjálpar 💝
Ekki nokkur manneskja með heilbrigt og gott sjálfstraust er öllum stundum svo sterkt og sjálfstæð að hún þurfi ekki hjálp frá öðrum af og...
Bergur Jonsson
Mar 11, 20211 min read


Ég óska öllum þess innilega að átta sig á að það er dásamlegt að vera þú 😘
Og það er dásamlegt að vera ég ❤ samt finnst mér það alls ekki alltaf, en einmitt þá þarf ég að vera duglegastur að minna mig á að það er...
Bergur Jonsson
Mar 7, 20211 min read
bottom of page
